Fréttir

Hýruspor – Félag um hestatengda þjónusta á Norðurlandi vestra.

Nýlega voru stofnuð samtök um hestatengda þjónustu á Norðurlandi vestra og hafa samtökin hlotið nafnið Hýruspor. Markmið samtakana m.a. er að fjölga ferðamönnum sem sækja hestatengda ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra þ.e.
Meira

Samfylkingafólk fundar á morgun

Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi  heldur kjördæmisþing í Menntaskóla Borgarfjarðar á morgun laugardag. Á þinginu verður meðal annars valið hvaða leið verður notuð til uppstillingar á lista og hvernig prófkjörið fer fram. ...
Meira

Vandræði með akstur

Akstur er ekkert gamanmál og sérstaklega ekki þegar maður lendir í vandræðum. Og ekki batnar það ef einhver nær að mynda það og allra verst er ef það er svo birt á Netinu. Hér er að finna smá syrpu af keyrandi fólki sem rataði...
Meira

Dýrakotsnammi óskar eftir ábyrgðum sveitarfélags

Fyrirtækið Dýrakotsnammi á Sauðárkróki hefur óskað eftir ábyrgðum og eða öðrum stuðningu við uppbygingu fyrirtækisins af hálfu sveitarfélagsins Skagafjaraðar. Fyrirtækið fékk eins og Feykir greindi frá í desember 2 milljó...
Meira

Gestagangur vill Miðgarð og Upplýsingamiðstöð

Fyrirtækið Gestagangur ehf hefur óskað eftir viðræðum við sveitarfélagið Skagafjörð um yfirtöku á rekstri Upplýsingamiðstöðvarinnar í Varmahlíð. Áður hefur fyrirtækið óskað eftir því að taka yfir rekstur Menningarhús...
Meira

Sæluvikudagskrá að líta dagsins ljós

Árleg Sæluvika Skagfirðinga verður haldin 26. apríl - 3. maí næstkomandi og er undirbúningur Sæluvikunnar, sem er lista- og menningarhátíð í Skagafirði hafinn. Á heimasíðu sveitarfélagsins er áhugasömum bent á að hafa sam...
Meira

Störf handa þúsundum. - Frjálsar handfæraveiðar.

Eins og ástandið er núna í landinu hljótum við að íhuga það alvarlega hversu margir gætu fengið atvinnu við það að fara á handfæri. Í landi þar sem 15.000 manns eru atvinnulausir hlýtur það að vera bilun að gefa ekki h...
Meira

Glæsilegur stuðningur KS við hestamenn

Í gær var undirritaður samstarfssamningur milli Meistaradeildar Norðurlands og Kaupfélags Skagfirðinga um rekstur deildarinnar í vetur. Eins og fram hefur komið ber deildin nafn Kaupfélagsins þ.e. KS Deildin og er KS eini kostunaraðil...
Meira

Bollu-, sprengi-, og öskudagur á næstunni

Langafastan byrjar miðvikudaginn 25. febrúar í ár með öskudeginum og þá má ekki borða kjöt næstu sjö vikurnar fram að páskum samkvæmt kaþólskum sið. Dagarnir tveir á undan eru því notaðir til að belgja sig út af gómsætum...
Meira

Óbreytt rekstrarform á Heilbrigðisstofnunum á Nv-landi

Ögmundur Jónasson hefur ákveðið að slá út af borðinu áform Guðlaugs Þórs, fyrrverandi heilbrigðisráðherra um sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi undir eina yfirstjórn. Ögmundur fundaði með sveitarstjórnarmönnum og...
Meira