Fréttir

Yfirlýsing frá Elínu R. Líndal.

Ég, Elín R. Líndal, hef ákveðið að bjóða mig fram í 2. sætið á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í kosningunum í vor. Nú um stundir er öllum ljóst að á undanförnum árum hefur margt í okkar þjóðfélagi v...
Meira

Hvað er þetta maður, helduru að þetta sé einhver spíttkerra?

Hver er maðurinn? Sighvatur Daníel Sighvatz.   Hverra manna ertu ? Sonur Hvata á stöðinni.   Árgangur eða árangur? Að hafa viðhaldið fjölskyldu hefðinni sem er að vinna við símavinnu.   Hvar elur þú manninn í dag ? Í paradí...
Meira

Vaðið á súðum

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2009 var afgreidd á fundi sveitarstjórnar 29. janúar síðastliðinn. Það er öllum ljóst að fjárhagsstaða sveitarsjóð hefur verið erfið og batnar ekki á næstu árum ...
Meira

Enn tekist á um leikskólabyggingu - bókunarveisla í Byggðaráði

Meirihluti Byggðaráðs Skagafjarðar lagði á fundi sínum í gær fram til samþykktar drög að samkomulagi við Kaupfélag Skagfirðinga um efniskaup í síðari áfanga leikskólabyggingar við Árkíl, með fyrirvara um fjármögnun verksi...
Meira

Nemendur styðja ABC barnahjálp

Nemendur í 6. bekk Árskóla verða á ferðinni næstu daga þar sem þau munu safna fé til styrktar ABC barnahjálp. Krakkarnir fengu afhenta söfnunarbauka í dag og hafa þau skipt bænum bróðurlega á milli sín. Íbúar Sauðárkróks ...
Meira

HVER Á APA SEM GÆLUDÝR?

Enn er hægt að skoða stærðfræðiþrautir á heimasíðu Höfðaskóla á Skagaströnd sem sett var  inn í tilefni viku stærðfræðinnar fyrr í vetur. Hér er dæmi um þraut sem ætluð er  nemendum í 8.-10. bekk. Við götu standa h...
Meira

Leikfélagið fer af stað

Leikfélag Sauðárkróks er um þessar mundir að hefja æfingar á Sæluvikuverkefninu þetta árið. Mikið er í lagt þetta árið og fékk Leikfélagið tvo heimamenn þá Guðbrand Ægi og Jón Ormar til að setja saman sýningu sem heitir ...
Meira

Opið hús í Tónlistarskólanum í Varmahlíð

Tónlistarskóli Skagafjarðar stendur fyrir opnu húsi í Tónlistarskólanum í Varmahlíð laugardaginn 21. febrúar á milli klukkan 14-17. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá en fram koma meðal annars strengjasveitir, harmónikkusveitir og ...
Meira

Nú er tímabært að fara að sá sumarblómum

Þeir sem hafa hug á því að sá sumarblómum þetta árið ættu að nota helgina í að byrja enda er mælt með því að sáning blómanna fari fram í febrúar. Blómafræ fást í helstu blómabúðum, svo og sáðmold og bakkar. Þa
Meira

Hvert fer snjórinn?

Hvert snjórinn fer er erfitt að svara en hávísindalegar tilraunir voru gerðar á Leikskólanum Barnaborg á Skagaströnd um daginn. Í hlákunni um daginn gufaði snjórinn bókstaflega hratt upp og krakkarnir í Stínuhóp voru að velta vö...
Meira