Fréttir

Gefur kost á sér á lista Samfylkingarinnar

BB segir frá því að Arna Lára Jónsdóttir, verkefnisstjóri Impru á Nýsköpunarmiðstöð Íslands á Ísafirði hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2.-3. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í komandi alþing...
Meira

Leikskólar á Sauðárkróki lokaðir í þrjár vikur í sumar

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur tekið ákvörðun um að leikskólarnir Glaðheimar og Furukot á Sauðárkróki verði lokaðir frá 13. júli til 10. ágúst 2009. Það er því ljóst að slegist verður um að fá að taka sumarfrí á ...
Meira

Óbreytt stjórn hjá knattspyrnudeild

Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls var haldinn sl. þriðjudagskvöld og þar var öll stjórn deildarinnar endurkjörin.  Mæting var eins og venjulega á aðalfundum, stjórnin og nokkrir til.  Engu að síður voru ágætar umræðu...
Meira

Kári og Hilmar sigruðu í Pöbb Quiz

Annað „Pöbb Quiz“ kvöldið var haldið á fimmtudagskvöldið á Pottinum og pönnunni á Blönduósi. Hér er á ferðinni spurningakeppni þar sem fólk kemur saman og tveir og tveir mynda lið og einn stjórnandi spyr 30 spurninga og v...
Meira

Metár hjá Byggðasafni Skagfirðinga

Í ársskýrslu Byggðasafns Skagfirðinga fyrir árið 2008 kemur margt skemmtilegt í ljós. Til dæmis að árið í fyrra var metár á mörgum sviðum safnsins. Svo sem að aldrei hafa komið fleiri gestir á sýningar safnsins, aldrei hafa v...
Meira

Fyrstu dagar Góu lofa góðu sumri

Gömlu þjóðtrú segir að slæmir fyrstu dagar Góu boði gott sumar. Feykir.is leit á veðurspánna og komst að því að þetta væri góð þjóðtrú að trúa á. Spáin gerir ráð fyrir að hann gangi í norðaustan 13-20 m/s með snj
Meira

Örn og María áfram með Sólgarðaskóla

Byggðaráð hefur falið sveitarstjóra Skagafjarðar að ganga frá samningi um leigu á Sólagarðaskóla undir ferðaþjónustu frá 15. júní til 15. ágúst 2009. Líkt og undanfarin ár eru það María G. Guðfinnsdóttur og Örn Þóra...
Meira

Sveitarfélagið kaupir Leikborg

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að leita eftir því við Leikfélag Sauðárkróks að fá keypta húseign félagsins að Aðalgötu 22b vegna skipulagsmála. Var sveitarstjóra falið að vinna að málinu og að umsamið kaupverð...
Meira

Samfylkingin fagnar persónukjöri

Kjördæmisráðsfundur Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, haldinn í Borgarnesi 21. febrúar 2009, fagnar fram komnum hugmyndum ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur um breytingar á kosningalögum, þess efnis að unnt verði að t...
Meira

Netprófkjör og paralisti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi

Á kjördæmisþingi Samfylkingarfólks í Norðvesturkjördæmi sem haldið var laugardaginn 21. febrúar í Menntaskólanum í Borgarnesi, var ákveðið að velja í 6 efstu sætin á framboðslista flokksins í komandi alþingiskosningum með ...
Meira