Fréttir

Allt á uppleið

Þeir voru ábúðafullir alþýðuhagfræðingarnir hjá Gamla bónusinum í morgun. Samkvæmt því sem blaðamaður komst næst var niðurstaðan sú að það sem ekki færi til helvítis, það reddast.
Meira

Basar til minningar um Kristínu

Kvenfélagið Björk á Hvammstanga ætlar að halda basar til þess að heiðra minningu  Kristínar Aðalsteinsdóttur fyrrum kvenfélagskonu sem lést sl. vetur.   Basarinn verður haldinn  fimmtudaginn 9.október kl.16.00 í Félagsheimilin...
Meira

Hættulegt sjóbað

Það getur verið varasamt að stunda sjóböð, sérstaklega ef farið er að kólna úti. Þetta fengu þeir að reyna frændur okkar út í heimi. http://www.youtube.com/watch?v=t62bHEEs4GA
Meira

Tindastólsmenn íhuga aðgerðir í leikmannamálum

Mikil óvissa ríkir nú í rekstri margra íþróttafélaga og sér í lagi þeirra sem hafa erlent vinnuafl á sínum snærum. Gríðarleg veiking krónunnar hefur hækkað laun leikmanna upp úr öllu valdi og vegna efnahagsástandsins er nær ...
Meira

Fornverkaskólinn ræður verkefnastjóra

Bryndís Zoëga hefur verið ráðin í hlutastarf sem verkefnastjóri Fornverkaskólans. Bryndís hefur síðan skólinn var stofnaður unnið í hlutastarfi sem  skráningarstjóri skólans en er með þessu komin í fullt starf við Fornverk...
Meira

4 ný hús við Brautarhvamm

Fyrirtækið Blanda ehf. hefur sótt um leyfi til þess að byggja 3 sumarhús og 1 bjálkahús við Brautarhvamm á Blönduósi. Var erindið samþykkt að gefnu samráði um staðsetningu við byggingafulltrúa.
Meira

Launamunur kynja verði kannaður

  Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar beinir þeim tilmælum til Byggðarráðs að nú þegar verði gerð úrtakskönnun á launum starfsmanna sveitarfélagsins í sambærilegum störfum til að greina hvort um kynbundinn launamun er að ...
Meira

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar

Sveitarstjórn Húnaþings vestra vinnur nú að gerð fjárhagsáætlunar fyrir aðalsjóð og fyrirtæki sveitarfélagsins fyrir árið 2009. Í tilkynningu frá sveitarfélaginu eru félagasamtök og einstaklingar í Húnaþingi vestra er hygg...
Meira

Upplestur í Kaffihúsinu Bjarmanesi

Steinunn P. Hafstað mun lesa upp úr ljóðabók sinni Rósamál í Kaffihúsinu Bjarmanesi á Skagaströnd næst komandi fimmtudag. Í bókinni eru mögnuð ljóð, rík að lífsvisku og dýpt sem snertir strengi í hjarta lesandans. Steinunn...
Meira

Landsbanki fækkar starfsmönnum á Sauðárkrók

EInn missti vinnuna í útibúi Landsbankans á Sauðárkróki um síðustu mánaðarmót. Um sérfræðistarf var að ræða og var uppsögnin var liður í samdráttaraðgerðum bankans.
Meira