Fréttir

Tindastóll semur ekki við Bonaparte

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að semja ekki við Michael Bonaparte, en hann var á reynslu hjá liðinu. Framtíð hinna tveggja erlendu leikmanna liðsins er óráðin skv. því sem RUV sagði frá í gærkvöldi. Hins veg...
Meira

Fjölnir ráðinn prestur í Holtsprestkalli

BB segir frá því að Séra Fjölnir Ásbjörnsson sóknarprestur á Skagaströnd hafi verið valinn í embætti sóknarprests í Holtsprestkalli, Vestfjarðarprófastdæmi. Verður Fjölnir skipaður í embætti 1. nóvember næstkomandi og t...
Meira

Skólabílstjórar vilja endurskoðun samninga

Skólabílstjórar í Húnaþingi vestra hafa óskað eftir viðræðum við sveitastjórn um ákvæði verksamninga um akstur skólabarna. Er í erindi þeirra sérstaklega vísað til ákvæðis 2. gr. um gjald fyrir skólaakstur í ljósi umtal...
Meira

rabb-a-babb 79: Heiðar

Nafn: Áskell Heiðar Ásgeirsson. Árgangur: 1973. Fjölskylduhagir: Giftur Völu Báru Valsdóttur og við eigum þrjár yndislegar dætur, Bergrúnu Sólu, Malen og Heiðdísi Pálu. Búseta: Á Króknum. Hverra manna ertu: Kominn af borgfirsku...
Meira

Enginn lausafjárvandi

Sveitarstjórn Skagastrandar kom saman í gær og ræddi m.a. um fjármál og framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins. Þar kom fram að lausafjárvandi væri ekki þannig að stöðva þyrfti neinar framkvæmdir á Skagaströnd. -Það eru svo se...
Meira

Engan bilbug að finna

Hjá Sveitarstjórn Skagafjarðar fengust þær upplýsingar að ekki muni draga úr framkvæmdum á þeirra vegum þrátt fyrir erfiðar efnahagshorfur. -Það er engan bilbug á okkur að finna, segir Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri. –
Meira

Samtök um jarðgangagerð á Norðvesturlandi stofnuð

Hópur fólks í Vestur- Húnvatnssýslu hefur stofnað með sér samtök um jarðgangagerð á Norðvesturlandi. Það er Finnur Greipsson bóndi í Hrútafirði sem leiðir samtökinn og var hann einróma kosinn formaður þeirra á stofnfun...
Meira

Tískustúlkan : Jenný Larson

Tískustúlkan 2008 verður krýnd 11. október næstkomandi. Feykir kynnti stelpurnar í sumar og nú næstu  daga mun Feykir.is kynna stelpurnar 10 eina á dag. Það er Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki sem er eigandi og hugmyndasmiður kep...
Meira

Samningi um dagvist aldraðra sagt upp

Heilbrigðisstofnunin á Hvammstanga hefur sagt umm samstarfssamningu við Húnaþing vestra um rekstur dagvistar fyrir aldraða. Er samningnum sagt upp frá 1. október með 6 mánaða fyrirvara. Jafnframt lýsa fulltrúar stofnunarinnra sig re...
Meira

Flundra veiddist í Miklavatni

Flundra, fiskur af Kolaætt, veiddist í Miklavatni á dögunum en það var Viðar Ágústsson á Bergsstöðum sem veiddi fiskinn í net. Flundran sem Viðar veiddi er 16,5 cm löng en getur orðið allt að 60 cm. Í Norðursjó, dönsku sund...
Meira