Fréttir

Tilkynning frá Hestamannafélaginu Neista

Töltmót sem vera átti í Reiðhöllinni á Blönduósi 6. febrúar verður í Reiðhöllinni á Hvammstanga 13. febrúar nk. og er það Húnvetnsk liðakeppni. Keppt verður í tölti í 1. flokki, 2. flokki og flokki 16 ára og yngri. Liðs...
Meira

Hús frítímans

Í dag tóku eldri borgarar forskot á sæluna og héldu bingó í nýjum húsakynnum í Húsi frítímans. Var fjölmenni mikið og almenn ánægja með þessa nýju og glæsilegu aðstöðu sem á eftir að nýtast öllum þeim sem áhuga hafa, ...
Meira

Jens Elvar ekki spjaldalaus

Sagt er frá því hér annars staðar á síðunni þar sem fjallað er um Jens Elvar nýráðinn þjálfara Hvatarmanna í fótbolta að hann væri afar prúður leikmaður með ekkert spjald á bakinu. Blaðamanni tókst að hvítskúra manninn...
Meira

UMSS með góðan árangur á MÍ

Góður árangur náðist hjá UMSS á Meistaramóti unglinga 15-22 ára sem fram fór í Laugardalshöllinni um helgina. UMSS sendi 10 keppendur á mótið sem stóðu sig vel. Bestum árangri náðu Guðrún Ósk Gestsdóttir sem landaði  þ...
Meira

Helga Margrét sigursælust á MÍ 15-23

Helga Margrét Þorsteinsdóttir var sigursælust á Meistaramóti unglinga 15-22 ára sem fram fór í Laugardalshöllinni um helgina. Hún vann allar sex keppnisgreinar sem hún tók þátt í í stúlknaflokki eða 60m, 60m gr., 200m, langstök...
Meira

Hvöt gengur frá þjálfaramálum

Jens Elvar Sævarsson hefur verið ráðinn sem spilandi þjálfari hjá meistaraflokki Hvatar í 2. deild á komandi keppnistímabili. Jens Elvar er ekki alveg ókunnugur í herbúðum Blöndósinga en hann lék með liðinu í fyrra. Jens Eina...
Meira

Kaldavatnsframkvæmdir vegna Landsmóts hestamanna

Byggðarráð Skagafjarðar tekur jákvætt í erindi hestamanna þess efnis að  allt að kr. 5.000.000 verði varið til kaldavatnsframkvæmda vegna Landsmóts hestamanna 2010   Var forsvarsmanni Skagafjarðaveitna og sveitastjóra falið a
Meira

0 - 7 tap á Akureyri

Leikmenn Tindastóls í knattspyrnu öttu kappi við spræka Þórsara í Gosdrykkjarmóti Knattspyrnudómarafélags norðurlands á laugardag.  Er skemmst frá því að segja að leikurinn tapaðist 0 - 7. Eftirfarandi frásögn frá leiknum e...
Meira

Endurreisn í gegnum Alþingi

Eftir hrun viðskiptabankanna hafa augu margra opnast fyrir því að stjórnskipanin sjálf þurfi athugunar við. Auðvitað eru það eigendur og stjórnendur bankanna sem hljóta að bera þyngsta ábyrgð á gjörðum sínum og verða að a...
Meira

Hestahlekkurinn virkur

Nú er búið að virkja hestatengilinn á Feykissíðunni og færa inn allar hestatengdar fréttir frá áramótum. Þetta gerir öllum auðveldara að fylgjast með hvað er að gerast í hestamennskunni á Norðurlandi vestra. Til þess að sí...
Meira