Fréttir

Fegurðarráð í kreppunni

Ferð á snyrtistofu kostar sitt og nú höldum við jú í hverja krónu. Á ferð feykis.is um veraldarvefinn rakst á á fegurðarráð sem kosta lítið meira en að gramsa í skápunum heima. 1. EF ÞÚ FÆRÐ BÓLU SETTU FERSKAN SÍTRÓNUSA...
Meira

Komum reglu á fjármálinu og gerum fjárhagsáætlun fyrir jólin

Á þessu síðustu og verstu er óvitlaust að hugsa fram í tímann og þar sem óðum styttist í jólin er góð hugmynd að setjast niður í rólegheitum og gera fjárhagsáætlun fyrir útgjöld desembermánaðar. Gott er að byrja strax a
Meira

Skemmtilegar myndir á heimasíðu Grunnskólans á Blönduósi

á heimasíðu Grunnskólans á Blönduósi má finna skemmtilegar myndir úr skólastarfinu og á dögunum var sett inn enn ný myndasyrpu. Syrpuna má finna með því að smella hér.
Meira

Nýr vegur um Hrútafjörð vígður á morgun

Miðvikudaginn 8. október mun samgönguráðherra Kristján L. Möller opna formlega nýjan veg um Hrútafjarðarbotn. Athöfnin fer fram á veginum við nýja brú yfir Hrútafjarðará kl 14:00. Að henni lokinni verður haldið samsæti í ný...
Meira

Tískustúlkan : Vala María

Tískustúlkan 2008 verður krýnd 11. október næstkomandi. Feykir kynnti stelpurnar í sumar og nú næstu  daga mun Feykir.is kynna stelpurnar 10 eina á dag. Það er Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki sem er eigandi og hugmyndasmiður kep...
Meira

Hand, fót og munnsjúkdómur á leikskólanum á Skagaströnd

Hand, fót og munnsjúkdómur (áður þekktur sem gin og klaufaveiki)  hefur komið upp á leikskólanum Barnabóli á Skagaströnd. Einkenni sjúkdómsins eru hitahækkun og slappleiki, sár í munni og koki, húðútbrot og blöðrur á höndu...
Meira

Erill hjá Íbúðalánasjóði

Talsvert álag er á starfsfólki Íbúðalánasjóðs á Sauðárkróki í dag enda margir áhyggjufullir um stöðu mála og margar spurningar uppi. Leikreglur eru nánast samdar jafnóðum en tölvupóstur var sendur á starfsfólk eftir mið...
Meira

Innlán aukast hjá KS

Nokkuð hefur borið á því síðustu daga að íbúar í Skagafirði taki peninga sína út úr bankastofnunum og leggi þá inn hjá innlánsdeild Kaupfélags Skagfirðinga. -Já við höfum aðeins fundið fyrir þvi að fólk sé að koma,...
Meira

Vantar kerti á sjúkrahúsið

Unnið er að kertagerð á sjúkrahúsinu á Hvammstanga og nú er svo komið að til kertagerðarinnar vantar meira vax. -Við erum hér með félagsstarf og iðju og erum ýmsilegt að gera þar. Ætlunin er að halda basar um miðjan nóvemb...
Meira

Slátrun gengur vel

Nú er búið að slátra ríflega 50 þúsund fjár hjá SAH Afurðum á þessu hausti. Slátrun gengur vel og meðalfallþungi er umtalsvert meiri en í fyrra, eða ríflega 16 kg. Stefnt er að því að ljúka slátrun fyrir lok október og s...
Meira