Fréttir

Darrel Flake í Tindastól

Darrel Flake, sem Breiðabliksmenn létu frá sér á dögunum er orðinn leikmaður Tindastóls. Gengið var frá þessu í dag. Flake hefur leikið hér á landi undanfarin ár við góða orðstýr og er ljóst að hér er um gríðarlega sty...
Meira

Tískustúlkan : Íris Arna

Tískustúlkan 2008 verður krýnd 11. október næstkomandi. Feykir kynnti stelpurnar í sumar og nú næstu  daga mun Feykir.is kynna stelpurnar 10 eina á dag. Það er Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki sem er eigandi og hugmyndasmiður kep...
Meira

Hjartastuðtæki hjá Íbúðalánasjóði

Mikið hefur verið að gera hjá Íbúðalánasjóði í dag þar sem fólk hefur verið að athuga stöðu sína í húsnæðislánum eftir að bankarnir hafa verið yfirteknir af íslenska ríkinu. Til að vera við öllu búin þá hefur ...
Meira

Bleikur dagur í Árskóla á morgun

Föstudagurinn 10. október verður bleikur dagur hjá starfsfólki og nemendum Árskóla sem stuðningur við rannsóknir á krabbameini. Á heimasíðu skólans er skorað á alla sem tök hafa á að mæta í einhverju bleiku þennan dag. Spur...
Meira

Ef eldur blossar upp

Kári Gunnarsson hjá Brunavörnum Skagafjaðar heimsótti húsakynni Nýprents og Feyki nú fyrir stundu. Fór hann yfir slökkvitæki og hvernig á að bera sig að ef eldur blossar upp.  Að sögn Kára stendur þessi þjónusta fyrirtækju...
Meira

Hreinn vígði í forföllum ráðherra

Hreinn Haraldsson, vegamálastjóri, vígði í forföllum samgönguráðherra, nýjan veg fyrir botni Hrútafjarðar í gær. Honum til aðstoðar var Jón Rögnvaldsson fyrrverandi vegamálastjóri. Fríða Rós Jóhannsdóttir, frá Bessast...
Meira

Kaupþing ekki eigandi Sparisjóðs Skagafjarðar

Sparisjóður Skagafjarðar stendur keikur í fjármálafári dagsins í dag. Sjóðurinn er í dag í eigu Afls sparisjóðs sem aftur rekur Sparisjóð Siglufjarðar og Sparisjóð Skagafjarðar og eiga því allir stofnfjáreigendur sjóðanna ...
Meira

rabb-a-babb 80: Guðný Axels

Nafn:  Guðný Hólmfríður Axelsdóttir. Árgangur:  ´67. Fjölskylduhagir:  Gift Páli Friðrikssyni og við eigum dæturnar Snæbjörtu, Hugrúnu og Eyvöru. Búseta: Á Sauðárkróki. Hverra manna ertu: Dóttir Axels og Diddu frá Litlu...
Meira

Múr kapítalismans hrynur.

Þá eru bankarnir kominir til baka. Eftir stendur þjóð -reynslunni ríkari. Við erum að mörgu leyit á byrjunarreit og verðum að snúa bökum saman - byrja upp á nýtt. Neyðarlögin forðuðu okkur frá því að bankarnir væru lok...
Meira

Dauðasyndirnar sjö

Séra Jón Jónsson frá Snýtu telur að rafeindahraðallinn í CERN í Sviss hafi komið af stað keðjuverkandi áhrifum dauðasyndanna sjö. Strax eftir að rafeindahraðallinn var settur í gang fór að bera á andstöðu við það góðær...
Meira