Fréttir

Sparnaðarráð í kreppunni

Margir eru hagsýnir og versla inn í magninnkaupum, henda varningnum síðan í kistuna þar sem hann hverfur. Sparnaðarráð Feykis.is til ykkar er. Takið til í skápunum, takið til í kistunni og komið reiðu á það sem til er. Skiptið ...
Meira

Heimabakað brauð

Heimabakað brauð er ekki bara gott heldur er það líka ódýrt. Hér koma nokkrar góðar brauðuppskriftir Gulrótabrauð     300 g gulrætur     2 msk perluger     500 ml ylvolgt vatn     2 msk hunang     3 msk ólífuolía
Meira

Tískustúlkan : Margrét Alda

Tískustúlkan 2008 verður krýnd 11. október næstkomandi. Feykir kynnti stelpurnar í sumar og nú næstu  daga mun Feykir.is kynna stelpurnar 10 eina á dag. Það er Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki sem er eigandi og hugmyndasmiður kep...
Meira

Línudansnámskeið á Skagaströnd

Linda Björk Ævarsdóttir, hyggst halda línudansnámskeið á Skagaströnd frá og með 11. október og næstu 10 laugardaga á eftir, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið verður haldið á Hólanesi á laugardögum og er gert ráð fyrir...
Meira

Leið ehf. vill Varmahlíð úr alfaraleið

Byggðarráð Skagafjarðar hafnar hugmynd Leiðar ehf um styttingu þjóðvegar 1 í gegnum Skagafjörð um allt að 6,3 kílómetra. Gekk hugmynd Leiðar út á að fara frá Vatnsskarði og í gegnum land Brekku með þeim afleiðingum að Varm...
Meira

Róleg helgi hjá Lögreglunni á Blönduósi

Þær upplýsingar fengust hjá Lögreglunni á Blönduósi að helgin hafi verið einstaklega góð þrátt fyrir mikla umferð og skemmtanir kringum stóðréttir. Engin óhöpp urðu í umferð helgarinnar en þau urðu nokkur fyrir helgi enda ...
Meira

Fjölmenni í Víðidalstungurétt

Mikið fjölmenni var í stóðrétt Víðdælinga í Víðidalstungurétt um síðustu helgi, en tveggja daga dagskrá er í kringum réttarstörfin ár hvert. Á föstudeginum var stóðinu smalað af nyrsta svæði Víðidalstunguheiðar o...
Meira

Guðbjörg og Finnur sigruðu í Drekktu betur

Guðbjörg Ólafsdóttir og Finnur Kristinsson sigruðu í spurningakeppninni „Drekktu betur“ sem haldin var í Kátntrýbæ á dögunum.  Tæplega sextíu manns mættu og skemmtu sér hið besta enda spurningarnar frekar léttar.  Mjótt v...
Meira

Rakelarhátíð í Hofsósi á sunnudag

Árleg Rakelarhátíð verður haldin í Höfðaborg Hofsósi sunnudaginn 12. október en sem fyrr verður það hinn landskunni Gísli Einarsson sem stýrir hátíðinnil Á hátíðinni mun Þórdós Friðbjörnsdóttir flytja ávarp, nemendur ...
Meira

4 listamenn í Nes listamiðstöð í október.

 Núna um mánaðamótin komu nýjir listamenn í Nes-listamiðstöðina á Skagaströnd. Nokkur forföll hafa verið úr hópnum  en engu að síður munu fimm listamenn dvelja í listamiðstöðinni í október. Það eru þau: Anna S. Björ...
Meira