Fréttir

Gunnar Bragi sækist eftir fyrsta sæti

Gunnar Bragi Sveinsson, oddviti framsóknarmanna í Skagafirði, sendi rétt í þessu frá sér yfirlýsingu þar sem hann sækist eftir fyrsta sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Yfirlýsing Gunnars Braga; -Íslenskt ...
Meira

Svavar Knútur í Ketilási í kvöld

Svavar Knútur trúbadúr ætlar að gleðja frænur sína og vini í Fljótunum í kvöld og spila á gítar og segja sögur. Í gær spilaði hann í Auðunarstofu á Hólum. -Það er andlega nærandi og gott að koma í Skagafjörðinn, segir ...
Meira

Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson sækist eftir í 2. sæti á lista Framsóknar

“Ég hef í dag tilkynnt formanni stjórnar Kjördæmissambands framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi að ég gefi kost á mér í annað sætið á lista Framsóknarflokksins í komandi alþingiskosningum.       -Ég hef brenn...
Meira

Naumt tap fyrir Stjörnunni

Tindastóll tapaði naumlega fyrir Stjörnunni 82-86 í Iceland-Express deildinni í kvöld. Leikið var í Garðabæ. Stjarnan hefur verið á miklu flugi síðan Teitur Örygsson tók við liðinu og var leikurinn í kvöld engin undantekning þ...
Meira

Þjófar handteknir á Króknum

Lögreglan á Sauðárkróki handtók í nótt par vegna gruns um aðild þeirra að innbrotum og þjófnuðum  að undanförnu í bænum. Í fórum þeirra fundust munir sem pössuðu við lýsingu á þeim munum sem stolið hafði verið. Um ...
Meira

D- og Á-listinn býður fram lausn

Þrír bæjarfulltrúar E-listans á Blönduósi þinguðu nú í hádeginu um hugsanlegan stuðning við nýjan minnihluta í bæjarstjórn. Þrír bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Á-lista hafa boðist til að taka tímabundið að sér ...
Meira

Grunnskólamót UMSS – eldri

Í gær fór fram á Sauðárkróki Grunnskólamót UMSS eldri bekkja (7.-10. bekkur). Mótið er bæði einstaklingskeppni og eins stigakppni milli skólanna. Keppendur voru 140 en fyrir viku voru 175 keppendur yngri bekkja (1.-6. bekkur) á mót...
Meira

Ný vegaskrá gæti orðið sveitarfélögum dýr

Samkvæmt nýrri vegaskrá  færast rúmlega 200 km af götum í þéttbýli, sem áður töldust þjóðvegir í þéttbýli,  yfir til sveitarfélagana. Ekki liggur fyrir hvort tekjustofnar flytjist til sveitarfélaga til að mæta þessum ný...
Meira

Svavar Knútur i Auðunnarstofu í kvöld

Farandsöngvarinn Svavar Knútur Kristinsson frá Skálá í Sléttuhlíð  syngur og spilar á tónleikum í Auðunarstofu kl. 20 í kvöld föstudaginn 30. janúar. Ókeypis er á tónleikana en hér má sjá Svavar Knút koma framhttp://www.yo...
Meira

Hagvöxtur eykst á Norðurlandi vestra

 Í nýrri skýrslu Byggðastofnunar kemur fram að á tímabilinu 2000 – 2006 hefur hagvöxtur á Norðurlandi vestra verið neikvæður um 1%. Rétt er að taka fram að í þessum útreikningum telst Fjallabyggð með Norðurlandi eystra en...
Meira