Fréttir

Samningi um dagvist aldraðra sagt upp

Heilbrigðisstofnunin á Hvammstanga hefur sagt umm samstarfssamningu við Húnaþing vestra um rekstur dagvistar fyrir aldraða. Er samningnum sagt upp frá 1. október með 6 mánaða fyrirvara. Jafnframt lýsa fulltrúar stofnunarinnra sig re...
Meira

Flundra veiddist í Miklavatni

Flundra, fiskur af Kolaætt, veiddist í Miklavatni á dögunum en það var Viðar Ágústsson á Bergsstöðum sem veiddi fiskinn í net. Flundran sem Viðar veiddi er 16,5 cm löng en getur orðið allt að 60 cm. Í Norðursjó, dönsku sund...
Meira

Brautskráning á Hólum um helgina

Brautskráning nemenda úr ferðamáladeild og fiskeldis- og fiskalíffræðideild Hólaskóla - Háskólans á Hólum fer fram í Hóladómkirkju laugardaginn 11. október kl. 14. Að þessu sinni verða 18 nemendur brautskráðir frá skólanum...
Meira

Fyrir land og þjóð

Á mánudaginn brást Alþingi við með lagasetningu óvæntustu og erfiðustu aðstæðum í íslensku þjóðfélagi um marga áratugi, ef til vill væri hægt að tala um lengra tímabil. Fjármálakerfi landsins var að falla saman og helst...
Meira

Danir safna fyrir íslendinga

Félagar okkar í danaveldi sýna og sanna í verki að þeir eru vinir vina sinna og hafa gárungarnir nú hafið söfnun til handa íslensku hagkerfi.   Farið var afs tað með  söfnunarbauk og auðvitað vildi fólk hjálpa frændum í n...
Meira

Starfsþjálfun frá Árskóla

Á leikskólanum Furukoti á Sauðárkróki verða fram að áramótum þrjár stúlkur í starfsþjálfun frá Árskóla. Skólinn hefur boðið nemendum sínum upp á starfsþjálfun til fyrirtækja sem hluta af vali og segir Kristrún Ragnarsd
Meira

Bifreið sem er sérhönnuð fyrir konur

Mbl.is segir frá því að Íranar ætli að  smíða bifreið sem er sérhönnuð fyrir konur. Bifreiðin verður sjálfskipt og útbúin búnaði sem mun auðvelda ökumanninum að leggja og rata á milli staða. Þá mun tjakkurinn verða ha...
Meira

Ekki svartsýnn á framhaldið

Þær upplýsingar fengust hjá Fasteignasölu Sauðárkróks að þokkaleg sala hafi verið á fasteignum í september og verðið var stöðugt. Ágúst Guðmundsson fasteignasali segist ekki vera svartsýnn á framhaldið. -Nú sjá menn að al...
Meira

Lítið atvinnuleysi á Norðurlandi vestra

Á vef vinnumálastofnunnar má sjá úrval starfa sem í boði eru á Norðurlandi vestra. Lítið atvinnuleysi er á svæðinu og liggur vandamálið oft á tíðum í því að erfitt sé að manna þær stöður sem losna. Nánar verður fjall...
Meira

Aftur komið sumar

Það er engu líkara en aftur sé komið sumar á Sauðárkróki en veðrið í morgunsárið er einstaklega milt og gott og á skólalóð Árskóla við Freyjugötu mátti sjá börn að leik einungis á peysunni. Ekki algeng sjón fyrir átta ...
Meira