Fréttir

Prjónakaffi í Kvennaskólanum

Prjónakaffi verður í Kvennaskólanum á BLönduósi á morgun miðvikudag  kl. 20. Boðið verður upp á kynningu á ýmsum áhugaverðum prjónaaðferðum, s.s. að prjóna tvær ermar samtímis á einn langan hringprjón. Þá verða sýnd...
Meira

Skáld í skólum

Í gær fengu nemendur Grunnskólans á Blönduósi  góða heimsókn á vegum bókmenntaverkefnisins „Skáld í skólum", en til þeirra komu Iðunn Steinsdóttir, rithöfundur, og Hjörleifur Hjartarson, rithöfundur og þýðandi. Hver trú...
Meira

Ríkisstjórnarbankinn?

Einkavæðing helstu fjármálafyrirtækja landsins stóð stutt yfir. Eftir sex ár eða svo þurfti ríkið að yfirtaka innlenda starfsemi viðskiptabankanna og stofa þrjá nýja ríkisbanka. Við það rifjast upp beittasta gagnrýnin gegn ...
Meira

Lestrarátak í Höfðaskóla

Nú í dag hófst lestrarátak í Höfðaskóla á Skagaströnd og mun standa til föstudagsins 23. janúar.   Átakið hefst með heimsókn tveggja rithöfunda, Iðunnar Steinsdóttur og Hjörleifs Hjartarsonar, sem munu lesa úr verkum sínum ...
Meira

Við Geitarskarð ætlaði allt uppúr að sjóða

 Hver er maðurinn?   Stefán Vagn Stefánsson   Hverra manna ertu ?   Sonur Stebba Dýllu og Sigríðar Hrafnhildar Stefánsdóttur (Vagnssonar frá Hjaltastöðum)   Árgangur?   1972   Hvar elur þú manninn í dag ?   Ég var brott...
Meira

Páll Magnússon fundar með framsóknarmönnum

Formannsefnið í Framsóknarflokknum Páll Magnússon er á ferðinni og heimsækir skagfirska framsóknarmenn í hádeginu í dag. Fundurinn er liður í kosningabaráttu Páls til formannskjörsins en aðrir frambjóðendur hafa þegar komið ...
Meira

Ályktun stjórnar Samfylkingarinnar í Skagafirði

Stjórn Samfylkingarinnar í Skagafirði mótmælir harðlega að Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki verði lögð niður í núverandi mynd. Stjórnin tekur undir ályktun borgarafundar á Sauðárkróki 9. janúar s.l. og hvetur þingmenn o...
Meira

Skólabúðirnar að Reykjum í gang

Skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði eru að fara í gang eftir jólafrí en þann 5. janúar komu fyrstu hópar ársins. Einhverjir skólar hafa hugleitt að senda ekki krakka í vetur vegna niðurskurðar í skólakerfinu. Starfsfólk
Meira

Hvöt Íslandsmeistarar í Futsal

Húnahornið greinir frá því að Hvatarmenn voru rétt í þessu að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Futsal þ.e. í innanhússknattspyrnu karla í meistaraflokki. Hvöt spilaði við Víði úr Garðinum og sigraði leikinn með 6 m
Meira

Menntamálaráðherra útilokar ekki sameiningu Hólaskóla við aðra háskóla

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra lýsti því yfir í morgun á Bylgjunni í þættinum Sprengisandi, sem Sigurjón M Egilsson stjórnar, að báðir háskólarnir sem menntamálaráðuneytið fékk frá landbúnaðarráð...
Meira