Fréttir

Mótmæla harðlega skipulagsbreytingum og niðurskurði í heilbrigðisþjónustu

 Vinstri græn í Skagafirði lýsa miklum vonbrigðum með þær einhliða  skipulagsbreytingar  sem heilbrigðisráðherra kynnti í dag. Samráð við sveitarfélög, starfsfólk og íbúa er ekkert og vinnubrögðin við skipulagsbreytingar...
Meira

Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri tekur yfir heilbrigðisstofnanir

Heilbrigðisstofnunin Blönduósi- Sauðárkróki hefur verið lögð niður áður en hún var nokkru sinni tekin til starfa og allar heilbrigðisstofnanir og heilsugæslustöðvar á Norðurlandi sameinaðar í eina undir forystu sjúkrahússins...
Meira

Þorrinn nálgast

Frjálsíþróttadeild Tindastóls hefur fengið aftur í sölu harðfiskinn góða í ½ kílóa pakkningunum. Pokinn kostar aðeins 2.500 kr.og hægt er að panta hjá Gígju í síma 860-4498 eða á netfangið helgas@vis.is. Þá er bara að ...
Meira

Landnámshænan í jólapakkann

Að Tjörn á Vatnsnesi er verið að vinna frábært starf með því að rækta íslensku landnámshænuna og viðhalda þar með stofninum sem annars var í bráðri útrýmingarhættu. Var brugðið á það ráð að auglýsa hænuna til jól...
Meira

Lag Óskars Páls getur ekki klikkað

  Undankeppni Eurovision hefst á laugardag en að þessu sinni keppa 16 lög í keppninni sem sýnd verður í 6 þáttum. 2 Skagfirðingar eiga lag í undankeppninni þau Erla Gígja og Óskar Páll Sveinnsson en lag Óskars  „Is it tru...
Meira

Vel heppnaður Heimir

Karlakórinn Heimir troðfyllti íþróttahúsið í Varmahlið á velheppnaðri þrettándagleði kórsins. Þemað að þessu sinni var helgað Rússlandi. Fyrir hlé var dagskrá með þekktum kórverkum í fyrirrúmi en eftir hlé slógu menn ...
Meira

Vetrar TÍM í undirbúningi

Senn hefjast násmeið á vegum Árvals og Vetrar TÍM en að því tilefni leitar Frístundadeild Skagafjarðar að  hæfileikaríku fólki sem vill miðla þekkingu sinni til yngri kynslóðarinnar eftir hádegi 1-2 x í viku í vetur.   Er ...
Meira

Færni í Ferðaþjónustu í Farskólanum

Farskólinn hefur ákveðið að fara af stað með námsleiðina Færni í ferðaþjónustu l, ef næg þátttaka næst. Námsleiðin er ætluð starfsmönnum í ferðaþjónustu eða þeim sem stefna að starfi í greininni. Námsleiðin er 60...
Meira

Helga Margrét Þorsteinsdóttir íþróttamaður USVH

Tilkynnt var á þrettándagleði á Hvammstanga í gærkvöldi hver hefði verið valinn íþróttamaður USVH árið 2008. Fyrir valinu varð Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona  með 81 stig. Í öðru sæti varð Lóa Dís ...
Meira

Umsóknarfrestur um Hvatapeninga að renna út

Foreldrar barna í Skagafirði á aldrinum 6 - 16 ára eiga rétt á Hvatapeningum einu sinni á ári en upphæðin er krónur 10 þúsund og er greidd að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Umsóknarfrestur fyrir Hvatapeninga vegna vetrarstarfs ...
Meira