Pétur flaggar líkt og fyrir 40 árum
feykir.is
Skagafjörður
13.07.2023
kl. 23.28
Feykir sagði í vikunni frá því að Skagfirðingabúð á stórafmæli á morgun. Í tilefni af 40 ára afmælinu verður flaggað við Skagfirðingabúð og þótti við hæfi að fá vanan mann til verksins, nefnilega Pétur Pétursson frá Álftagerði sem dró einmitt fána að húni í tilefni af opnun Skagfirðingabúðar fyrir 40 árum.
Meira
