Sorpurðunar- og sorphirðugjald hækkar um 15% í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
13.12.2021
kl. 11.59
Á fundi byggðarráðs svf. Skagafjarðar fyrir helgi kom fram að sveitarfélagið greiðir tugi milljóna fyrir sorphirðu og sorpurðun umfram tekjur á ári hverju. Er það í mótsögn við lög sem skyldar sveitarfélög að innheimta gjöld í samræmi við kostnað í þeim málaflokki.
Meira
