Dagrún HU 121 - Drottningin er 50 ára
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
22.09.2021
kl. 14.36
Dagrún HU 121 rann úr slippi í gær en það var árið 1971 sem Dagrún var sjósett úr Bátasmiðju Guðmundar Lárussonar hérna á Skagaströnd og er því 50 ára um þessar mundir. Fyrstu fjögur árin hét báturinn Guðmundur Þór og var gerður út frá Skagaströnd. Þetta kemur fram á heimasíðu Skagastrandar.
Meira
