Enginn í einangrun á Norðurlandi vestra vegna Covid
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
30.08.2021
kl. 16.36
Húnahornið segir frá því að enginn er nú í einangrun á Norðurlandi vestra vegna kórónuveirusmits en átta eru í sóttkví. Alls greindust 46 kórónuveirusmit innanlands í gær, þar af 21 utan sóttkvíar. Ekki hafa greinst færri innanlandssmit síðan 19. júlí síðastliðinn, við upphaf fjórðu bylgju.
Meira
