feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
25.08.2021
kl. 13.42
Samfylkingin kynnti í dag, þegar nákvæmlega einn mánuður er til kosninga, kosningastefnu sína fyrir alþingiskosningarnar 25. september. Þar má finna þær megináherslur sem flokkurinn setur á oddinn við stjórnarmyndun og í störfum sínum á Alþingi næstu fjögur árin. Kosningastefnan ber yfirheitið Betra líf - fyrir þig, þína fjölskyldu og komandi kynslóðir.
Meira