Selatalningin mikla á sunnudaginn
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
23.07.2021
kl. 10.32
Selatalningin mikla á vegum Selaseturs Íslands á Hvammstanga verður haldin sunnudaginn 25. júlí nk. Allir er hvattir til að taka þátt og með þátttöku gefst fólki kostur á að skoða landsel í sínu náttúrulega umhverfi.
Meira
