Niðurstöður úr Selatalningunni miklu
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
28.07.2021
kl. 14.20
Selatalningin mikla á vegum Selaseturs Íslands fór fram í ellefta skipti þann 25. júlí sl. Það tóku 58 innlendir og erlendir sjálboðaliðar þátt í talningunni að þessu sinni og alls sáust 718 selir.
Meira
