Myndband af verminjum á Höfnum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Fréttir
14.07.2021
kl. 13.38
Minjastofnun greinir frá því að í byrjun júlí fóru starfsmenn stofnunarinnar á staðinn til að kanna þær minjar sem eru að rofna í sjó. Á Youtube-síðu Minjastofnunar hefur verið birt myndband þar sem sýnt er frá vettvangnum og Guðmundur St. Sigurðarson, minjavörður Norðulands vestra og verkefnastjóri strandminja, segir frá minjastaðnum og þeirri landbrotshættu sem vofir yfir strandminjum við landið allt.
Meira
