Úr Fjölbrautinni á Feyki - Björn Jóhann Björnsson rifjar upp blaðamannaferilinn
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
22.05.2021
kl. 08.49
Í tilefni 40 ára afmælis Feykis var Björn Jóhann Björnsson, blaðamaður og aðstoðarfréttastjóri á innlendri fréttadeild Morgunblaðsins, beðinn um að rifja upp sín Feykisár þar sem farsæll blaðamannaferill hans hófst til skýjanna eftir góðan undirbúning við Molduxa, skólablað Fjölbrautaskólans. Björn Jóhann brást vel við bóninni eins og hægt er að lesa hér á eftir.
Meira
