feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
27.05.2021
kl. 09.24
Þann 1. maí sl. voru Stefáni R. Gíslasyni, tónlistarkennara og kórstjóra í Varmahlíð veitt samfélagsverðlaun Sveitarfélagsins Skagafjarðar en hann hefur verið leiðandi í tónlistarlífi Skagfirðinga um áratuga skeið og gildir þar einu hvort um er að ræða kennslu, kórstjórn eða menningarviðburði þar sem tónlistin hefur verið aðalatriðið, eins og fram kom í máli Ingibjargar Huldar Þórðardóttur, varaformanns atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar, við afhendinguna. Feykir ræddi við Stefán og fékk að vita sitthvað um ferilinn og áhugamálið utan tónlistarinnar, sem vegna Covid, fékk allan frítímann í vetur.
Meira