Allir verða boðaðir í bólusetningu
feykir.is
Skagafjörður
22.04.2021
kl. 08.37
Eftir bólusetningu á heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki í síðustu viku hafa hátt í þúsund manns verið bólusett með fyrri sprautu og vel á fjórða hundrað fullbólusett. Kristrún Snjólfsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur á Sauðárkróki, segir bólusetningu ganga vel. Margir hafa samband til að forvitnast um sína stöðu en Kristrún vill benda fólki á að haft verði samband við alla þegar röðin komi að þeim.
Meira
