Æfingar yngri flokka í körfu Tindastóls byrja á mánudag
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
10.09.2016
kl. 15.10
Nú er körfuboltavertíðin að hefjast hjá yngri flokkum Tindastóls og æfingataflan klár. Byrjað verður mánudaginn 12. sept, nema hjá 1. og 2. bekk en þær hefjast 22. september.
Í meðfylgjandi töflu má sjá hvernig æfingatímum verður háttað hjá yngri flokkum í vetur.
Fleiri fréttir
-
Stólarnir lögðu Kormák/Hvöt í hörkuleik
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 19.09.2025 kl. 22.36 oli@feykir.isÞað var hörkumæting á stórleikinn á Sauðárkróksvelli í kvöld þar sem Tindastóll og Kormákur/Hvöt mættust í undanúrslitum Fótboltapunkturnet bikarsins. Montrétturinn á Norðurlandi vestra undir og úrslitaleikur á Laugardalsvelli eftir viku og stemningin var eftir því. Liðin enduðu bæði í fjórða sæti í sinni deild; Stólarnir í 3. deild en Húnvetningar í 2. deild. En í bikar er allt hægt og Stólarnir með Manu – nei, ekki Man U – í þrennustuði fögnuðu innilega frábærum 3-1 sigri. Til hamingju Stólar!Meira -
Styrktarleikir fyrir Píeta
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 19.09.2025 kl. 17.00 gunnhildur@feykir.isÍ tilefni af gulum september og vitundarvakaningu um geðrækt, boðum við til styrktarleikja laugardaginn 20.september í Síkinu þegar bæði karla- og kvennalið Ármanns mæta á Krókinn til að spila æfingaleiki gegn Tindastól.Meira -
Eftirlitsmyndavélar senn settar upp á Norðurlandi vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 19.09.2025 kl. 14.21 oli@feykir.isFyrir rúmu ári sagði Feykir frá því að Lögreglan á Norðurlandi vestra hefði sent sveitarfélögum á svæðinu erindi vegna eftirlitsmyndavéla sem embættið vildi setja upp. Fram kom í fréttinni að Norðurland vestra væri eitt fárra lögregluumdæma þar sem slíkar myndavélar væru ekki í notkun. Nú skýrir Morgublaðið frá því að á næstu mánuðum verði teðar öryggismyndavélar settar upp á nokkrum stöðum á svæðinu í því skyni að lögreglan geti fylgst með umferð inn og út af svæðinu.Meira -
Fjölmennum á Sauðárkróksvöll í kvöld!
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 19.09.2025 kl. 11.59 oli@feykir.isÞað er ekki laust við að nokkur spenna ríki á Norðurlandi vestra en í kvöld berjast bræður á grænu gerviengi Sauðárkróksvallar þegar lið Tindastóls tekur á móti grönnum sínum úr Húnavatnssýslunni í undanúrslitum Fótboltapunkturnet-bikarsins. Vonir standa til þess að stuðningsmenn liðanna fjölmenni á völlinn og styðji sitt lið fallega.Meira -
Margt um manninn og góð hross í sviðsljósinu
Það styttist í Laufskálaréttarhelgina sem sumum þykir vera aðal helgi ársins. Feykir hafði samband við Sigurlínu Erlu Magnúsdóttur hjá Flugu sem stendur fyrir árlegri Laufskálaréttarsýningu í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki föstudaginn fyrir réttarhald en það byrjar venju samkvæmt um klukkan 13 á laugardeginum.Meira