Fjórir endurnýja samninga við Tindastól
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
02.04.2015
kl. 12.47
Óskar Smári Haraldsson, Fannar Örn Kolbeinsson, Hallgrímur Ingi Jónsson, Fannar Freyr Gíslason hafa allir ákveðið að leika með mfl. Tindastóls í knattspyrnu í sumar. Þeir félagar spiluðu einnig allir með liðinu í fyrstu deildinni í fyrra.
Óskar, Fannar Örn, Hallgrímur og Fannar Freyr eru allir frá Sauðárkróki.
Fleiri fréttir
-
Jákvæðni kostar ekkert | Leiðari 35. tölublaðs Feykis
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni 20.09.2025 kl. 16.53 oli@feykir.isÍ síðustu viku var tilkynnt um að gengið hafi verið til samninga við Arkís arkitekta um hönnun á menningarhúsi á Sauðárkróki og eiga framkvæmdir að hefjast næsta vor. Um er að ræða glæsilega viðbyggingu við Safnahús Skagfirðinga sem er ætlað að vera miðstöð skagfirskrar lista- og menningarstarfsemi. Sannarlega góðar fréttir enda hefur verið beðið eftir þessu húsi í 20 ár og sennilega gott betur.Meira -
„Þetta var magnað að upplifa!“
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 20.09.2025 kl. 15.16 oli@feykir.is„Þetta var spennuþrunginn leikur þar sem mikið var undir,“ sagði Konni þjálfari Tindastóls þegar hann svaraði spurningum Feykis í nótt eftir að hafa fagnað mögnuðum sigri á liði Kormáks/Hvatar í undanúrslitum neðri deildar bikarsins. Leikurinn endaði 3-1 og lið Tindastóls því á leiðinni á Laugardalsvöll – væntanlega í fyrsta skipti í sögunni.Meira -
Folald í heimabökuðu pítubrauði og fljótandi eftirréttur | Matgæðingar Feykis
Matgæðingar vikunnar í tbl 22 á þessu ári voru Sigurður Pétursson og Telma Dögg Bjarnadóttir. Sigurður er ættaður frá Vindheimum í Skagafirði og Telma er frá Skagaströnd og eiga þau saman tvo stráka þá Mána Snæ og Alvar Áka. Fjölskyldan er búsett á Skagaströnd og starfar Sigurður sem smiður og Telma er hárgreiðslukona.Meira -
Besta tónlistaruppeldið frá afa Magga mús
Þóranna Ásdís Fjólmundsdóttir er alin upp í Austurgötunni á Hofsósi í stórum systkinahópi, fædd árið 2007, og bæði ættuð úr Deildardal í móðurætt og Unadal í föðurætt. Það má því segja að Þóranna sé orginal út að Austan. Pabbi hennar er Fjólmundur Karl Traustason og mamma Linda Rut Magnúsdóttir. Þóranna lærði á píanó frá sex ára aldri til tíu ára en þá tók þverflautan við og hefur hún leikið á hana síðan. Þóranna mælir með því að læra fyrst á píanó, upp á nótnalesturinn.Meira -
Stólarnir lögðu Kormák/Hvöt í hörkuleik
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 19.09.2025 kl. 22.36 oli@feykir.isÞað var hörkumæting á stórleikinn á Sauðárkróksvelli í kvöld þar sem Tindastóll og Kormákur/Hvöt mættust í undanúrslitum Fótboltapunkturnet bikarsins. Montrétturinn á Norðurlandi vestra undir og úrslitaleikur á Laugardalsvelli eftir viku og stemningin var eftir því. Liðin enduðu bæði í fjórða sæti í sinni deild; Stólarnir í 3. deild en Húnvetningar í 2. deild. En í bikar er allt hægt og Stólarnir með Manu – nei, ekki Man U – í þrennustuði fögnuðu innilega frábærum 3-1 sigri. Til hamingju Stólar!Meira