Heimaleikur hjá Stólastelpunum í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
05.08.2015
kl. 11.32
Meistaraflokkur Tindastóls í kvennaboltanum tekur á móti liði Einherja á Sauðárkróksvelli í kvöld. Leikurinn byrjar klukkan 18.30. Tindastóll spilar í C- riðli í 1. deildinni og sitja í öðru sæti með 14 stig. Einherji er í síðasta sæti í riðlinum, eða því 7. með 3 stig.
Fjölmennum á völlin og hvetjum stelpurnar til sigurs!
Fleiri fréttir
-
Besta tónlistaruppeldið frá afa Magga mús
Þóranna Ásdís Fjólmundsdóttir er alin upp í Austurgötunni á Hofsósi í stórum systkinahópi, fædd árið 2007, og bæði ættuð úr Deildardal í móðurætt og Unadal í föðurætt. Það má því segja að Þóranna sé orginal út að Austan. Pabbi hennar er Fjólmundur Karl Traustason og mamma Linda Rut Magnúsdóttir. Þóranna lærði á píanó frá sex ára aldri til tíu ára en þá tók þverflautan við og hefur hún leikið á hana síðan. Þóranna mælir með því að læra fyrst á píanó, upp á nótnalesturinn.Meira -
Stólarnir lögðu Kormák/Hvöt í hörkuleik
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 19.09.2025 kl. 22.36 oli@feykir.isÞað var hörkumæting á stórleikinn á Sauðárkróksvelli í kvöld þar sem Tindastóll og Kormákur/Hvöt mættust í undanúrslitum Fótboltapunkturnet bikarsins. Montrétturinn á Norðurlandi vestra undir og úrslitaleikur á Laugardalsvelli eftir viku og stemningin var eftir því. Liðin enduðu bæði í fjórða sæti í sinni deild; Stólarnir í 3. deild en Húnvetningar í 2. deild. En í bikar er allt hægt og Stólarnir með Manu – nei, ekki Man U – í þrennustuði fögnuðu innilega frábærum 3-1 sigri. Til hamingju Stólar!Meira -
Styrktarleikir fyrir Píeta
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 19.09.2025 kl. 17.00 gunnhildur@feykir.isÍ tilefni af gulum september og vitundarvakaningu um geðrækt, boðum við til styrktarleikja laugardaginn 20.september í Síkinu þegar bæði karla- og kvennalið Ármanns mæta á Krókinn til að spila æfingaleiki gegn Tindastól.Meira -
Eftirlitsmyndavélar senn settar upp á Norðurlandi vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 19.09.2025 kl. 14.21 oli@feykir.isFyrir rúmu ári sagði Feykir frá því að Lögreglan á Norðurlandi vestra hefði sent sveitarfélögum á svæðinu erindi vegna eftirlitsmyndavéla sem embættið vildi setja upp. Fram kom í fréttinni að Norðurland vestra væri eitt fárra lögregluumdæma þar sem slíkar myndavélar væru ekki í notkun. Nú skýrir Morgublaðið frá því að á næstu mánuðum verði teðar öryggismyndavélar settar upp á nokkrum stöðum á svæðinu í því skyni að lögreglan geti fylgst með umferð inn og út af svæðinu.Meira -
Fjölmennum á Sauðárkróksvöll í kvöld!
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 19.09.2025 kl. 11.59 oli@feykir.isÞað er ekki laust við að nokkur spenna ríki á Norðurlandi vestra en í kvöld berjast bræður á grænu gerviengi Sauðárkróksvallar þegar lið Tindastóls tekur á móti grönnum sínum úr Húnavatnssýslunni í undanúrslitum Fótboltapunkturnet-bikarsins. Vonir standa til þess að stuðningsmenn liðanna fjölmenni á völlinn og styðji sitt lið fallega.Meira