Leikur Tindastóls og Snæfells sýndur beint á netinu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
05.03.2015
kl. 19.14
Leikur Tindastóls og Snæfells fer rétt að hefjast í Stykkishólmi, kl. 19:15. Leikurinn verður sýndur beint á TindastóllTv, Youtube rás Tindastóls.
Tindastóll er í 2. sæti í Dominos-deildinni með 28 stig en Snæfell er í 9. sæti með 16 stig.
Fleiri fréttir
-
Selasetrið fagnar 20 ára afmæli
Selasetur Íslands á Hvammstanga fagnar 20 ára afmæli á þess ári og í tilefni af því verður efnt til afmælisveislu laugardaginn 15. nóvember. Dagskráin hefst klukkan 11 og stendur til 17 og verður eitthvað skemmtilegt í boði fyrir alla.Meira -
„Saman við sitjum og saumum inni í stóru húsi...“
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning 14.11.2025 kl. 10.33 oli@feykir.isLangar þig til að hressa við gamla uppáhalds flík? Textílmiðstöðin, í samstarfi við fatahönnunarnemendur í Listaháskólanum, býður til vinnustofu miðvikudaginn 19. nóvember kl. 16 – 19 í Félagsheimilinu Blönduósi. Nemendur sýna áhugaverð dæmi og aðstoða þátttakendur við að breyta, bæta og/eða skapa nýja flík úr gamalli.Meira -
Skorað á ráðherra að skoða gríðarlegar hækkanir á raforku
Í fundargerð Landbúnaðar- og innviðanefndar sem fram fór í gær, 13. móvember, var til umfjöllunar ný gjaldskrá Rarik um hækkun á verði fyrir dreifingu og flutning á raforku. Á gjaldskráin að taka gildi frá og með 1. nóvember sl. Að sögn Einars E. Einarssonar, formanns Landbúnaðar- og innviðanefndar, eru þessar tíðu og miklu hækkanir sem eru á raforku landsmanna mikið áhyggjuefni. Nú er það flutningurinn sem hækkar í fjórða skiptið á árinu en það má öllum ljóst vera að þessar hækkanir hafa mjög neikvæð áhrif á bæði einstaklinga, fyrirtæki og sveitarfélög.Meira -
Logi Einars með opinn viðtalstíma á Sauðárkróki
Logi Einarsson, menningar,- nýsköpunar- og háskólaráðherra, verður með opinn viðtalstíma í Ráðhúsinu á Sauðárkróki næstkomandi mánudag, 17. nóvember kl. 10. Þar gefst áhugasömum færi á að eiga milliliðalaust spjall við ráðherrann um þau fjölmörgu málefni sem eru á borði menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytisins.Meira -
Tónlistarnám í Skagafirði og fyrirhugað menningarhús | Inga Rósa Sigurjónsdóttir skrifar
Síðastliðin átta ár hefur dóttir mín stundað fiðlu og píanónám við Tónlistarskóla Skagafjarðar. Í fiðlunáminu er gert ráð fyrir að foreldri komi með barni sínu í kennslustundir fyrsta árið, og ég hef því setið í ótal kennslustundum og nokkrum mismunandi kennslustofum í gegnum tíðina. Ég tel mig því þekkja nokkuð vel til starfseminnar.Meira
