Skagfirsku mótaröðinni frestað
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Hestar
04.03.2015
kl. 16.22
Vegna slæmrar veðurspár hefur töltmótinu í Skagfirsku mótaröðinni, sem vera átti í kvöld, miðvikudagskvöldið 4. mars, verið frestað. Ný dagsetning verður auglýst síðar.
Frá þessu er sagt í tilkynningu frá Reiðhöllinni.
Fleiri fréttir
-
Stólastúlkur í erfiðum málum í Bestu deildinni
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 20.09.2025 kl. 19.16 oli@feykir.isLokaumferðin í hefðbundinni deildarkeppni í Bestu deild kvenna var spiluð í dag og það var sterkt lið FH sem kom á Krókinn þar sem lið Tindastóls beið þess. Hlutskipti liðanna er ólíkt; Stólastúlkur í bullandi fallbaráttu en lið FH að reyna að halda spennu í toppbaráttunni. Gæðamunurinn kom fljótt í ljós í leiknum og lið Hafnfirðinga vann öruggan 0-4 sigur.Meira -
Drangey – smábátafélag Skagafjarðar sendir frá sér átta ályktanir
Þann 17. september fór fram aðalfundur Drangeyjar – smábátafélags Skagafjarðar og sendi fundurinn frá átta ályktanir. Þannig skora smábátasjómenn á stjórnvöld að endurskoða tafarlaust veiðiheimildir með dragnót upp í fjörur í fjörðum og flóum hér Norðanlands. Þá lagði fundurinn áherslu á að byggðakvóta í Skagafirði verði einungis úthlutað til dagróðrabáta sem eru minni en 30 brt. Lesa má um ályktanir aðalfundsins í fréttinni.Meira -
Jákvæðni kostar ekkert | Leiðari 35. tölublaðs Feykis
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni 20.09.2025 kl. 16.53 oli@feykir.isÍ síðustu viku var tilkynnt um að gengið hafi verið til samninga við Arkís arkitekta um hönnun á menningarhúsi á Sauðárkróki og eiga framkvæmdir að hefjast næsta vor. Um er að ræða glæsilega viðbyggingu við Safnahús Skagfirðinga sem er ætlað að vera miðstöð skagfirskrar lista- og menningarstarfsemi. Sannarlega góðar fréttir enda hefur verið beðið eftir þessu húsi í 20 ár og sennilega gott betur.Meira -
„Þetta var magnað að upplifa!“
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 20.09.2025 kl. 15.16 oli@feykir.is„Þetta var spennuþrunginn leikur þar sem mikið var undir,“ sagði Konni þjálfari Tindastóls þegar hann svaraði spurningum Feykis í nótt eftir að hafa fagnað mögnuðum sigri á liði Kormáks/Hvatar í undanúrslitum neðri deildar bikarsins. Leikurinn endaði 3-1 og lið Tindastóls því á leiðinni á Laugardalsvöll – væntanlega í fyrsta skipti í sögunni.Meira -
Folald í heimabökuðu pítubrauði og fljótandi eftirréttur | Matgæðingar Feykis
Matgæðingar vikunnar í tbl 22 á þessu ári voru Sigurður Pétursson og Telma Dögg Bjarnadóttir. Sigurður er ættaður frá Vindheimum í Skagafirði og Telma er frá Skagaströnd og eiga þau saman tvo stráka þá Mána Snæ og Alvar Áka. Fjölskyldan er búsett á Skagaströnd og starfar Sigurður sem smiður og Telma er hárgreiðslukona.Meira