Sundlaugin á Hofsósi opnar eftir viðgerðir
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
27.03.2015
kl. 13.34
Sundlaugin á Hofsósi opnar á morgun, laugardaginn 28. mars, klukkan 11, eftir lokun vegna viðhalds. Eftirfarandi eru opnunartímar sundlauganna í Skagafirði um páskana:
Sundlaugin á Sauðárkróki verður opin 2.apríl - 6. apríl frá kl. 10-17:30 og sundlaugin á Hofsósi 2.apríl - 6. apríl frá kl. 12-17:30.
