Tindastóll bikarmeistarar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
13.01.2018
kl. 14.39
Tindastóll varð rétt í þessu bikarmeistarar er þeir lögðu KR í Maltbikarnum með 96 stigum gegn 69.
Til hamingju Tindastóll!
Fleiri fréttir
-
Körfuboltafjör á Skagaströnd á laugardag
Það er ekki bara á Króknum sem verður spilaður körfubolti um helgina hér á Norðurlandi vestra. Í dag og á morgun munu þrjú li,ð sem taka þátt í 1. deild karla í vetur, leiða saman hesta sína og spila þrjá æfingaleiki í íþróttahúsi Skagastrandar. Milli leikja á morgun verður boðið upp á körfuboltafjör fyrir unga iðkendur og auk Skagstrendinga er áhugasömum á Blönduósi og í nágrenni Skagastrandar velkomið að mæta.Meira -
Forvarnaráætlun Norðurlands vestra fær styrk til að efla farsæld barna
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 19.09.2025 kl. 09.15 gunnhildur@feykir.isMennta- og barnamálaráðuneytið hefur veitt styrk til verkefnisins Forvarnaráætlun Norðurlands vestra – FORNOR, sem hluta af aðgerðaáætlun stjórnvalda gegn ofbeldi meðal barna og til að auka farsæld þeirra þetta kemur fram á vef SSNV.Meira -
Kæru gæðablóð athugið !
Blóðbankabíllinn verður á Sauðárkróki við Skagfirðingabúð þriðjudaginn 23. september nk. frá klukkan 11:00 -17:00.Meira -
Vegaframkvæmdir ársins á Norðurlandi vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 18.09.2025 kl. 10.54 oli@feykir.isÍ nýútkomnum Framkvæmdafréttum Vegagerðarinnar má finna kort sem sýnir helstu vegaframkvæmdir Vegagerðarinnar árið 2025. Þar má sjá að Vegagerðin hefur verið með þrenn verkefni á Norðurlandi vestra í sumar og þau hafa öll verið vestan Skaga. Þó hefur Feykir fengið upplýsingar um að verktaki sé væntanlegur í Hjaltadalinn í dag og framkvæmdir við Hólaveg því að hefjast.Meira -
Stjarnan hafði betur
Stjarnan hafði betur gegn Tindastóli í æfingaleik í Síkinu í gærkvöldi, 94-110. Stólarnir löfðu undir lungann úr leiknum og hefðu þurft að girða sig í vörninni en stigahæstir fyrir Tindastól í leiknum voru þeir Taowo Badmus með 23 stig og Ivan Gavrilovic var honum næstur með 18 stig. Fyrir Íslandsmeistara Stjörnunnar var stigahæstur Orri Gunnarsson með 25 stig og Luka Gasic bætti við 23 stigum.Meira