Tindastóll semur við nýja Íslendinginn
Stjórn körfuknattleikdeildar Tindastóls situr aldeilis ekki auðum höndum. Núna hefur hún framlengt samning við Davis Geks. Þess má geta að Geks fékk nýverið íslenskan ríkisborgararétt og óskar Feykir honum hjartanlega til hamingju með það.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Aðsend grein: Gjöf kvenna á Íslandi til kvenna á Nýja Íslandi
Í ágúst 2023 fór hópur á vegum Annríkis-þjóðbúningar og skart í ferð á íslendingaslóðir í Norður Dakóta í Bandaríkjunum og Manitoba í Kanada. Með í för voru Íslenskir þjóðbúningar af ýmsum stærðum og gerðum sem hópurinn spókaði sig í við hin ýmsu tækifæri, gjarnan í yfir 30 stiga hita. Hápunkturinn var þegar Íslenskar konur stóðu heiðursvörð þegar fjallkona íslendingahátíðarinnar í Gimli gekk inn á svæðið.Meira -
Miðfjörðurinn mun nötra
feykir.is Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf 28.07.2025 kl. 15.38 bladamadur@feykir.isUm verslunarmannahelgina verður Norðanpaunk, ættarmót paunkara, haldið í 11. sinn á Laugarbakka í Miðfirði. Áhersla hátíðarinnar frá upphafi hefur ávallt verið á óvanalega íslenska jaðartónlist, en nokkrar erlendar sveitir hafa einnig mætt á svæðið og spilað fyrir gesti. Hægt að sjá nánar um hátíðina á facebook-Norðanpaunk.Meira -
Tindastóls drengir lágu fyrir Riddaranum
Síðast liðinn laugardag spiluðu heimamenn í 3.deildinni á móti Hvíta riddaranum frá Mosfellsbæ. Tindastólsmönnum gekk illa að finna taktinn og var mikið um ónákvæmar sendingar og mistök. Þetta var klárlega ekki besti leikur Tindastóls þetta sumarið. Leikurinn endaði 1. – 2. fyrir riddarana.Meira -
Rólegheitahundurinn Móri | Ég og gæludýrið mitt
Í bestu götunni á Króknum, Suðurgötunni, búa fimm systkini, þau Margrét Rún, Alexandra Ósk, Viktoría Ösp, Frosti Þór og Ýmir Freyr ásamt foreldrum sínum þeim Írisi Hrönn Rúnarsdóttur og Jóel Þór Árnasyni. Með þessari flottu stóru fjölskyldu býr svo hundurinn Móri en hann er hvítur og mórauður Border Collie. Feyki langaði aðeins að spyrjast fyrir um hann Móra sæta.Meira -
Eva og Inga semja við Tindastól
Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendir frá sér nýja tilkynningu: Heimastúlkurnar Eva Rún Dagsdóttir og Inga Sólveig Sigurðardóttir munu leika með liði Tindastóls í Bónus deildinni næsta tímabil. Inga Sólveig er að framlengja sinn samning en Eva Rún snýr tilbaka eftir ársdvöl á Selfossi, þar sem hún spilaði með liði Selfoss í 1. deild.Meira