Nemendur Höfðaskóla heimsóttu Crossfit 550
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
26.10.2022
kl. 10.23
Á mánudaginn skelltu nemendur Höfðaskóla á Skagaströnd, sem eru þátttakendur í valgreininni íþróttir og heilsufræði,sér á Krókinn til að taka á honum stóra sínum á Crossfit æfingu hjá Crossfit 550. Krakkarnir fengu smá fræðslu um crossfit og gerðu síðan WOD dagsins eða Work Of the Day eins og það kallast á ylhýru enskunni.
Meira