Gull og silfur á Krækjurnar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
28.02.2017
kl. 08.20
Krækjurnar á Sauðárkróki sendu tvö lið á eitt stærsta blakmót sem haldið hefur verið, á Siglufirði um helgina. Alls tóku 53 lið þátt, bæði í karla- og kvennaflokki í nokkrum deildum.
Meira