María Dögg í úrtakshóp – skoraði tvö mörk á móti Haukum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
05.06.2017
kl. 08.40
María Dögg Jóhannesdóttir, leikmaður 3. flokks kvenna í Tindastól hefur verið valin í úrtakshóp 16 ára landsliðs Íslands. Jörundur Áki þjálfari liðsins valdi 29 leikmenn sem munu æfa í Reykjavík 16. og 17. júní. Í kjölfarið verður síðan valinn hópur til þess að spila á Norðurlandamóti u-16 kvenna í Finnlandi 29. júní - 7. júlí.
Meira
