Krækjur deildarmeistarar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
20.03.2017
kl. 08.42
Krækjur tryggðu sér deildarmeistaratitil í blaki í 5. deild en mótið fór fram í Ásgarði í Garðabæ um helgina. Allir leikir helgarinnar unnust hjá Krækjunum og enduðu þær með 41 heildarstig af 42 mögulegum í vetur og leika því í 4. deild á næsta tíabili.
Meira
