Níu júdókappar í Tindastól á Íslandsmóti yngri flokka
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
03.04.2017
kl. 09.33
Tindastóll átti níu keppendur á Íslandsmóti yngri flokka sem fram fór í Laugabóli, æfingaaðstöðu Ármanns, í Reykjavík sl. laugardag. Mótið er fyrir ellefu til tuttugu ára og er keppt í þyngdar- og aldursflokkum. Alls tóku 112 keppendur þátt í mótinu frá ellefu júdófélögum.
Meira
