Húnavallaskóli 100 þúsund krónum ríkari
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
10.10.2016
kl. 08.26
Húnavallaskóli er á meðal þriggja grunnskóla sem dregnir voru út í Norræna skólahlaupinu 2016. Hver þessara skóla fær 100.000 króna inneign í Altis, sem selur vörur til íþróttaiðkunar og munu vörurnar nýtast nemendum á skólalóðinni eða í íþróttahúsinu.
Meira