Haukur hættur þjálfun Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
01.03.2017
kl. 10.07
„Stephen Walmsley er mættur á klakann og tekur við þjálfun mfl. karla ásamt Christopher Harrington. Þetta eru ánægjufréttir fyrir klúbbinn og bjóðum við hann hjartanlega velkominn "heim",“ segir Bergmann Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Tindastóls á stuðningsmannasíðu liðsins. Haukur Skúlason, sem ráðinn var þjálfari í haust er þar með hættur þjálfun.
Meira
