Laufléttur sigur í Síkinu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
10.11.2016
kl. 21.52
Tindastóll fékk framlágt lið Snæfells í heimsókn í Síkið í kvöld og unnu stórsigur eins og vænta mátti. Stólarnir náðu strax góðri forystu og það var augljóst frá fyrstu mínútu að gestirnir voru ekki líklegir til að veita mikla mótspyrnu. Staðan í hálfleik var 49-21 og hálfgerð þolraun fyrir áhorfendur að komast í gegnum seinni hálfleikinn sem var óskeppandi með öllu. Lokatölur 100-57.
Meira