Naumt tap hjá Stólastúlkum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
04.09.2016
kl. 14.03
Stólastúlkur lutu í lægra haldi fyrir Keflavík í úrslitakeppni fyrstu deildar á Nettovellinum syðra í gær. Þetta var fyrri leikur liðanna en sá seinni fer fram á Sauðárkróksvelli nk. miðvikudag kl. 17:15.
Meira