Álftnesingar heimsækja Síkið annan í páskum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
17.04.2025
kl. 15.57
Það réðst í fyrrakvöld hverjir yrðu andstæðingar Tindastóls í undanúrslitum Bónus deildar karla. Flestir reiknuðu með að annað hvort yrði það lið Grindavíkur eða Álftanes sem yrðu andstæðingar Stólanna og það fór svo að lokum að Álftanes varð niðurstaðan. Fyrsti leikur liðanna verður í Síkinu annan í páskum og hefst leikurinn kl. 17.
Meira
