Kári skrifar undir
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
06.01.2010
kl. 08.38
Kári Eiríksson, frá Beingarði í Hegranesi, hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Tindastóls. Hann er áttundi leikmaðurinn sem skrifar undir samning við félagið.
Strákarnir eru nú að æfa af fullum krafti fyrir sumari
Meira