Íþróttir

Kári skrifar undir

Kári Eiríksson, frá Beingarði í Hegranesi, hefur skrifað undir  samning við knattspyrnudeild Tindastóls. Hann er áttundi leikmaðurinn sem skrifar undir samning við félagið. Strákarnir eru nú að æfa af fullum krafti fyrir sumari
Meira

Sveit Sólveigar sigurvegari Þorsteinsmótsins

Árlegt Þorsteinsmót í bridge fór fram um síðustu helgi í Félagsheimilinu á Blönduósi að vanda og voru 14 sveitir mættar til leiks en mótið hófst um kl. 11:00 og var spilað til rúmlega 20:00. Keppnin var mjög spennandi frá f...
Meira

Helga Margrét í kjöri um íþróttamann ársins

Í kvöld kemur í ljós hver verður íþróttmaður ársins 2009 en Helga Margrét Þorsteinsdóttir er í hópi þeirra 10 einstaklinga sem hafa verið útnefndir. Það eru Samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu og að þessu ...
Meira

Donni með Tindastól í sumar

Ennþá bætist á leikmannalistann hjá Tindastól næsta sumar því nú hefur Halldór Jón Sigurðsson eða Donni skrifað undir eins árs samning við Tindastól.  Donni hefur leikið 78 leiki fyrir m.fl. Tindastóls en 108 leiki alls me
Meira

Skíðasvæðið í Tindastóli opið

Skíðasvæðið í Tindastól var opnað um helgina í fyrsta sinn þennan skíðaveturinn. Er óhætt að fullyrða að gestir tóku vel við sér en á þriðja hundrað manns sóttu svæðið um helgina. Nægur snjór er í Tindastóli. Opi...
Meira

Gamlársdagshlaupið þreytt í dag

Fjölmennt var í Gamlársdagshlaupi sem haldið var á Sauðárkróki fyrr í dag en alls tóku tæplega 270 manns þátt.  Hlauparar gátu valið sér vegalengd að eigin vali að hámarki 10 km. Veðrið var hlaupurum einstaklega hagstætt en...
Meira

Hvatarmenn sigruðu Staðarskálamótið í körfubolta

Hið rómaða Staðarskálamót í körfubolta fór fram í gær og mánudag en spilað var í íþróttahúsinu á Hvammstanga. Átta lið voru skráð til leiks og spilaðir voru 20 mínútna langir leikir í tveimur riðlum. Lið frá Hvöt spi...
Meira

Gamlársdagshlaup 2009

Að venju er blásið til Gamlársdagshlaups á Sauðárkróki á síðasta degi ársins og hefst kl. 13:00 frá Íþróttahúsinu. Skráning á sama stað hálftíma fyrr. Hlauparar geta valið sér vegalengd eftir eigin höfði að hámarki 10 ...
Meira

Tindastóll lá fyrir Völsungi

Í gær fóru stelpurnar í meistaraflokki Tindastóls norður á Akureyri og léku æfingaleik í Boganum við lið Völsungs frá Húsavík. Völsungsstelpur höfðu betur 2-1. Tindastóll komst yfir með marki frá Höllu Mjöll en Völsungsst...
Meira

Spilað um Óttarsbikarinn

 Í Salaskóla í Kópavogi hefur skapast sú hefð að blásið er til körfuboltamóts í unglingadeildinni á aðventunni. Nú var spilað um bikar tileinkuðum minningu Óttars Bjarkan húsvarðar skólans. Á heimasíðu Salaskóla segir að...
Meira