Tindastól spáð titlinum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Fréttir
28.09.2023
kl. 14.00
Spá þjálfara, fyrirliða og formanna var opinberuð á Grand Hótel í Reykjavík í dag. Íslandsmeisturum Tindastóls er spáð efsta sæti úrvalsdeildar karla í körfuknattleik á komandi tímabili. Tindastóll fékk 340 stig af 396 mögulegum stigum. Val er spáð öðru sætinu og það sem er kannski stóra fréttin í þessari spá að nýliðunum í Álftanesi er spáð þriðja sætinu.
Meira
