Karla- og kvennalið Tindastóls sóttu Akureyri heim
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
17.01.2023
kl. 11.59
Karla- og kvennalið Tindastóls voru bæði í eldlínunni í Kjarnafæðismótinu um liðna helgi. Stelpurnar mættu Þór/KA 2 og máttu lúta í gervigras Bogans eftir 2-1 tap en strákarnir mættu í kjölfarið liði Þórs 2 og eftir að hafa lent tveimur mörkum undir náðu Stólarnir að jafna metin og lokatölur þar 2-2.
Meira