17. júní ganga Ársala eldra stig - Myndir
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
15.06.2013
kl. 13.28
Í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní nk. fóru börnin á eldra stigi Ársala í skrúðgöngu sl. föstudag.
Gengu þau frá leikskólanum og út að Ráðhúsinu þar sem þau sungu nokkur vel valin lög. Krakkarnir voru flott skreyttir með andlitsmálningu og veifuðu íslenska fánanum í tilefni dagsins.
.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.