17. júní ganga Ársala yngra stig - Myndir
Í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní nk. fóru börnin á yngra stigi Ársala í skrúðgöngu sl. föstudag.
Yngra stigið fór í styttri göngu en eldra stigið og gengu smá hring í kringum leikskólahverfið. Krakkarnir voru flott skreyttir með andlitsmálningu og veifuðu íslenska fánanum í tilefni dagsins.
.