Blómin ruku út hjá Garðyrkjufélaginu

Garðyrkjufélag Skagafjarðar efndi til heljarinnar blómabasars í Varmahlíð sl. þriðjudagskvöld. Þangað mætti fjöldi fólks enda kjörið í blíðunni sem verið hefur undanfarið að bæta á sig blómum. Ágúst Ólason skólastjóri Varmahlíðarskóla mætti með myndavélina og sendi Feyki myndir af stemningunni.

.

Fleiri fréttir