Gleðiganga í Árskóla
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
03.06.2011
kl. 14.11
Árleg Gleðiganga Árskóla fór fram á miðvikudag en þá gengu nemendur frá efri skóla og upp að sjúkrahúsi og þaðan niður að efri skóla. Sungu nemendur skólasönginn fyrir starfsfólk og sjúklinga á heilbrigðisstofnun og síðan aftur fyrir starfsfólk í ráðhúsi.
Að göngu lokinn fengu allir pylsu og svala áður en haldið var út í frelsi sumarsins. .
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.