Jónsmessuhátíðin á Hofsósi - myndir
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
23.06.2014
kl. 10.09
Margt var um að vera á Jónsmessuhátíðinni á Hofsósi um helgina en hátíðin nýtur mikillar vinsælda þar sem ungir sem aldnir skemmta sér saman við fjölbreytta dagskrá. Blaðamaður Feykis kíkti á hátíðina á laugardaginn og tók nokkrar myndir.
.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.