Jónsmessuhátíðin á Hofsósi - myndir
Margt var um að vera á Jónsmessuhátíðinni á Hofsósi um helgina en hátíðin nýtur mikillar vinsælda þar sem ungir sem aldnir skemmta sér saman við fjölbreytta dagskrá. Blaðamaður Feykis kíkti á hátíðina á laugardaginn og tók nokkrar myndir.
.