Listsýning á Glaðheimum í dag

Listasýning verður opnuð á Glaðheimum nú í dag en í síðustu viku fóru börnin á Kisudeild í göngutúr í fjöruna þar sem þau tíndu allskonar gersemar sem þau unni síðan í eitt stórt listaverk sem sýnt verður á myndlistasýningunni.

Krakkarnir og leikskólakennarar þeirra voru svo væn að senda okkur þessar skemmtilegu myndir úr fjöruferðinni.

Fleiri fréttir