Litríkur haustdagur

Haustið er alltaf ákaflega litfagur árstími. Blaðamaður Feykis var víða á ferðinni í dag og festi á filmu þau fögru samspil ljóss og lita sem dagurinn hafði í för með sér. 

Fleiri fréttir