Magnaðar myndir úr Skagafirði
Árni Rúnar Hrólfsson á Sauðárkróki hefur verið að dunda sér við að gera stutt myndbönd um náttúrunna í Skagafirði veturinn 2011-2012. Hér fyrir neðan er hægt að nálgast magnað myndband sem sýnir sjónarspil ljósa og náttúru og kallar Árni myndbandið Fallegi Skagafjörður.
http://www.youtube.com/watch?v=Lzymnd4MbrQ