Mikið um að vera á Íþróttadegi Árskóla

Íþróttadagur Árskóla var haldinn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki sl. þriðjudag. Krakkarnir klæddu sig upp hver í sína þemabúninga og öttu kappi í allskyns íþróttagreinum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var mikið var um að vera og gleðin ein réði ríkjum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir